Aðalfundur Heyrnarhjálpar 28. mars kl 20:00


Aðalfundur heyrnarhjálpar – félags heyrnarskertra á Íslandsi -verður haldinn fimmtudaginn 28. mars 2019 í Safnaðarheimili Langholtskirkju kl 20:00.

Venjuleg aðalfundarstörf
Lagabreytingar
Önnur mál

Fundurinn er rittúlkaður og boðið upp á kaffi og meðlæti.
Allir hjartanlega velkomnir sem áhuga hafa á okkar málefnum.

Stjórnin