Aðalfundur NHS og þemadagar

Skrifstofa Heyrnarhjálpar verður lokuð frá miðvikudegi 28.8 til mánudagsins 1. sept vegna aðalfundar NHS – systursamtaka okkar á Norðurlöndum- sem haldinn verður í Kaupmannahöfn.
Ef erindið er brýnt er velkomið að hringja í síma 8666444

Kveðja
Kolbrún