Ætlar þú að hlaupa …

 

Nú styttist í Reykjavíkurmaraþonið sem verður 19. ágúst 2017

Heyrnarhjálp er eitt 157 góðgerðafélaga sem hægt er að styrkja með áheitum á hlauparana.

Nú heitum við á hlaupara sem ætla sér að hlaupa og ekki eru búnir að skrá sig að gera það og gefa kost á sér fyrir Heyrnarhjálp.

Endilega kynnið ykkur baráttumál félagsins.