Frændur okkar Færeyingar

Langar þig til Færeyja?

Ég er 28 ára gamall Færeyingur og er með vöðvarýrnun og þess vegna í hjólastól.

Ég syng með æskulýðskór sem heitir X-perimenter og er að fara halda tónleika í Reykjavík 17. – 20. ágúst.

Er einhver sem vill leigja mér íbúð eða hafa íbúðaskifti við mig þessa daga, í um það bil eina viku.

 

Ég bý sjálfur í glænýrri 80 fm íbúð fyrir fatlaða í Torshavn, með öllum hentugleikum svo sem lyftu, sjúkrarúmi, interneti, sjónvarpi, tölvu o.fl. Í íbúðinni eru tvö svefnherbergi, stórt wc með lyftu.

Íbúðin er í Torshavn og er vel staðsett, með fallegu útsýni.

Ef þörf er á auka hjálpartækjum, er hægt að setja sig í samband við Hjálpartólamiðstøðina hér í Færeyjum.

 

Bestu kveðjur,

Róar Terjason Hansen

Email: roar554@hotmail.com

Sími: +298 223704