Fréttabréf Heyrnarhjálpar


Nú er Fréttablaðið okkar komið í hús.
Það er í pökkun og á leið í dreifingu í dag og næstu daga.
Ég vil þakka þeim sem lögðu okkur lið með því að deila fróðleik eða sögum af lífshlaupi sínu, öllum sem styrktu okkur á einhvern hátt og þeim sem unnu við blaðið.
Sérstakar þakkir fær Helgi Hólm ritstjórinn sem kom inn á síðari stigum og vann geyslilega vel á knöppum tíma.
Blaðið verður svo sent styrktaraðlilum aðeins seinna.
Þeir sem ekki eru í félaginu eða á póstlista hjá okkur geta komið við á skrifstofunni og fengið blað ef þeir vilja.
Góðar stundir og njótið jólaföstunnar.