Fyrsta málstofa SHH á haustönn

Fyrsta málstofa á haustönninni verður haldin þann 26. október kl. 14:00-15:00.
Gestafyrirlesarinn heitir Helen Koulidobrova.
Hún er dósent  í málvísindum og forstöðukona rannsóknarstofu í tvítyngi og máltileinkun í ensku við Central Connecticut State University, Bandaríkin.
Hún hefur einnig tekið þátt í að rannsaka ASL.
Umræðuefnið verður tvítyngi.
Fyrirlesturinn fer fram á ensku.
Túlkað verður á ÍTM.