Jenile kynning 14. október

Föstudaginn 14. október kl. 11:00 – 16:00 verður Jenile kynning á Félagsheimili Félags heyrnarlausra. Við hvetjum eindregið alla félagsmenn okkar til mæta og kynna sér þessi sniðugu aðgengistæki fyrir heyrnarlausa, heyrnarskerta og fólk með samþætta sjón og heyrnarskerðingu!