Lokað um jól og áramót til 8. janúar 2020

Skrifstofa Heyrnarhjálpar verður lokuð frá Þorláksmessu 23.12.2019 til 8. 01.2020

Stjórn Heyrnarhjálpar og framkvæmdastjóri  óska ykkur öllum friðsældar á jólum.
Við horfum með tilhlökkun og væntinga til næsta árs og megi það færa okkur öllum frið og hamingju.
Um leið og við þökkum fyrir árið sem nú kveður, viljum við minnum á aðgát við flugelda og brennur um áramótin.

Góðar stundir og gleðiríka hátíð