Lokun skrifstofu

Nú er 1. maí á þriðjudegi og því verður skrifstofa Heyrnarhjálpar lokuð þá.
Á mánudeginum 30. apríl verður lokað vegna sumarleyfis starfsmanns.
Síminn 8666444 verður auðvitað opinn nema rétt á meðan verið er að keppa í Öldungamótinu á Akureyri en það verður hringt til baka að loknum leik.

Með ósk um góða daga og gleðiríkt sumar.