Lokun um jólin

 

Um leið og við óskum ykkur gleðilegra jóla og farsæls nýs árs viljum við geta þess að skrifstofa Heyrnarhjálpar verður lokuð milli hátíðanna.

Opnað aftur 2. janúar 2018 kl 9:00

Með kærleikskveðju og þakklæti fyrir samskipti á árinu

Stjórn Heyrnarhjálpar og framkvæmdastjóri