Norrænt samstarf- lokun skrifstofu

færeyjarVegna árlegs aðalfundar og þemadaga hjá NHS – Nordiska Hörselskadades Samarbetskommitté – sem haldinn verður í Þórshöfn í Færeyjum dagana 25-28 ágúst, verður skrifstofa Heyrnarhjálpar lokuð þá daga.