Reykingar geta valdið heyrnartapi

Samkvæmt rannsókn frá University of Manchester Research kemur í ljós að þeir sem reykja eru 15% líklegri til að fá heyrnarskerðingu en þeir sem reykja ekki.
Því meira sem reykt er þess meiri áhætta.
Óbeinar reikningar geta  einnig valdið skertri heyrn.
Þetta kemur fram í Din Hörsel sem er gefið út af HLF ( Hörselshemmedes Landsforbund) í Noregi.

Heimild Hörelsen
Photo Colorb