Rittúlkuð guðsþjónusta í Langholtskirkju 4.12.

OLYMPUS DIGITAL CAMERA

OLYMPUS DIGITAL CAMERA


Sunnudaginn 4. desember verður
guðsþjónusta í Langholtskirkju klukkan
11. Messan verður rittúlkuð í samvinnu
við Heyrnarhjálp, félag heyrnarskertra á
Íslandi. Sr. Jóhanna Gísladóttir
predikar. Stúlknakórinn Graduale Futuri
leiðir safnaðarsöng undir stjórn Árna
Heiðars Karlsson.
Kaffi og kleinur í safnaðarheimili eftir stundina.
Allir velkomnir.