Staða á úrvinnslu umsókna

Ágætu umsækjendur um starf framkvæmdastjóra hjá Heyrnarhjálp.

Við þökkum af heilum hug þeim mörgu og frábæru umsækjendum sem sýndu félaginu áhuga með umsókn sinni.

Nú þegar umsóknarfrestur er liðinn tekur við úrvinnsla gagna.

Við munum byrja á viðtölum eins fljótt og kostur er og verður hringt fljótlega í þá sem við teljum að henti best í starfið.

Með bestu kveðjum til ykkar allra.