Ungliðahreyfing ÖBI


Ungliðahreyfing ÖBÍ stendur fyrir opnum fundi þriðjudaginn 5. nóvember n.k. í húsakynnum ÖBÍ að Sigtúni 42

Fundurinn hefst kl 17 og stendur til 19.

Félagsmenn sem eru á aldrinum 18 til 35 ára eru hvattir til að mæta og taka þátt.