Frestun á KVAM námskeiði.

Vegna aðstæðna í samfélaginu var ákveðið að fresta KVAM valdeflingarnámskeiði til loka mars. Örfá sæti eru eftir og hvetjum við unga félagsmenn til að sækja um sem fyrst.