Félag heyrnarskertra á Íslandi


Orsakir
heyrnarskerðingar
Heyrnarskerðing tengist oftast hækkandi aldri en það eru undantekningar á því. Þó fólk á öllum aldri geti misst heyrn gerist það einna helst eftir 65 ára aldurinn. Aðrar orsakir heyrnarskerðingar geta verið sjúkdómar, sýkingar eða lyfjanotkun.

Aldurstengd
heyrnarskerðing
Með aldrinum minnka hæfileikar okkar til að heyra mjúk hátíðnihljóð. Fuglasöngur er eitthvað sem vel er hægt að lifa án en þegar viðkomandi heyrir ekki aðalatriði á fundum og samkomum er vandamálið mun stærra.

Hávaðatengd
heyrnarskerðing
Þessi tegund heyrnarskerðingar verður til vegna mikillar viðveru í hávaða. Hún er algeng hjá vélvirkjum, lögreglumönnum, smiðum, starfsfólki í verksmiðjum, bændum og leikskólakennurum svo nokkur dæmi séu tekin.
Vissir þú að 85% þeirra sem kjást við eyrnarsuð eru með heyrnarskerðingu!Notkun á heyrnartækjum minnkar suðið hjá mörgum.
Fréttir og tilkynningar
Aðalfundur Heyrnarhjálpar 24 maí. 2023
Aðalfundur Heyrnarhjálpar 24. maí 2023, haldinn í sal ÖBÍ að Sigtúni 42. Formaður Heyrnarhjálpar, Halla B. Þorkelsson, setur 86. aðalfund Heyrnarhjálpar. Skýrsla formanns: Halla flutti …
Sumarfrí
Skrifstofa Heyrnarhjálpar verður lokuð vegna sumarfría frá og með 10 Júlí. Opnum aftur 14 Ágúst og félagsmenn eru velkomnir á skrifstofuna án tímapöntunar. Eigið ánægjulegt …
Grafalvarleg staða í aðgengi heyrnarskertra
Heyrnarhjálp félag heyrnarskertra á Íslandi lýsir yfir þungum áhyggjum yfir stöðu barna og fullorðinna á heyrnarmælingu og heyrnartækjum en nærri tveggja ára bið eftir þjónustu hjá Heyrnar og talmennastöð …
Samtal við ráðherra: Landsáætlun í málefnum fatlaðst fólks
Heyrnarhjálp vill vekja athygli á eftirfarandi fundarherferð félagsmálaráðherra og hvetur félagsmenn sína til að taka þátta. Ljóst er að staðan í málefnum heyrnarskertra er grafalvarleg …
Aðalfundur Heyrnarhjálpar, stjórnarkjör!
Á aðalfundir Heyrnarhjálpar þann 24 maí síðast liðin var kosið um stjórn eins og lög félagsins gera ráð fyrir. Halla B. Þorkelsson var kjörin formaður …
Fræðsla um kuðungsígræðslu
Ingibjörg Hinriksdóttir yfirlæknir HTÍ flytur fræðslu erindi um kuðungsígræðslu á mikiðvikudagins kvöldið 24 maí n.k að loknum aðalfundarstörfum Heyrnarhjálpar. Hvað er kuðungsígræðsla? – Hverjir eru …

Styrkja félagið
Hægt er að styrkja starf félagsins með millifærslu á reikning samtakanna.