Gerast félagi

Vertu með!

Heyrnarhjálp er landssamtök þeirra sem eru heyrnarskertir, hafa misst heyrn að hluta eða alveg, þeirra er þjást af eyrnasuði og öðrum vandamálum er snúa að heyrn. Að félaginu koma líka aðstandendur og aðrir áhugamenn um málefni heyrnaskertra.

Félagsgjald er ákveðið á aðalfundi samtakanna í samræmi við gildandi samþykktir – nú kr. 3650,- á ári.

Hægt er að ganga í samtökin með því að fylla út rafrænt eyðublað hér til hliðar.

Scroll to Top