Fróðleikur

Um heyrnarskerðingu

Þeim mun meira sem þú hlustar á hávær hljóð, því líklegri ertu til að skerða heyrn þína. Hávaði er til staðar á mörgum stöðum í umhverfinu í nútíma þjóðfélagi. Flestum líkar ekki hávær hljóð eða mikill hávaði. Eyru okkar eru viðkvæm og mikill hávaði getur skemmt heyrn okkar.

Heyrnarhjálp
Heyrnarhjálp

Greiðsluþátttaka og styrkir

Sjúkratryggingar Íslands greiða styrki vegna kaupa á heyrnartækjum. Styrkur er veittur á fjögurra ára fresti.
Það þarf ekki að fylla út sérstakt eyðublað til að sækja um styrk vegna kaupa á heyrnartækjum heldur er nóg að skila inn frumriti reiknings, heyrnarmælingu og upplýsingum um bankareikning.

Tinnitus og Ménéres

Méniéres sjúkdómurinn er mjög breytilegur sjúkdómur sem einkennist af kröftugum svimaköstum, eyrnasuði, heyrnarskerðingu og oft hljóðbrenglun. Sjúkdómurinn er mjög einstaklingsbundinn og birtist í ólíkum myndum hjá hverjum einstaklingi. Sjúkdómurinn er ýmist bundinn við annað eyrað eða bæði. Sjúkdómurinn er fremur sjaldgæfur.

Tinnitus og Ménéres
Scroll to Top