Við hvetjum fólk til að lýsa upp með fjólubláu, í tilefni dagsins, en það er einkennislitur réttindabaráttu fatlaðs fólks. Af þessu tilefni eru hvatningarverðlaun ÖBÍ afhent í dag, en þau eru veitt þeim sem hafa með verkum sínum stuðlað að einu samfélagi fyrir alla og endurspegla nútímalegar áherslur um þáttöku, sjálfstæði og jafnrétti fatlaðs fólks.
https://www.obi.is/vidburdir/althjodadagur-fatlads-folks-hvatningarverdlaun