10. desember er Alþjóðlegi Mannréttindadagurinn, en á þessum degi árið 1948 var Mannréttindayfirlýsing Sameinuðu Þjóðanna samþykkt. Í ár er dagurinn tileinkaður „okkar hversdagslegu nauðsynjum“ Það er svo misjafnt hjá hverjum og einum um hvað er að ræða. Mannréttindi eru jákvætt afl í okkar hversdagslífi og veita okkur tækifæri til þáttöku, eflir virðingu og jafnrétti, óháð stöðu okkar í samfélaginu. Samþykkt samningsins um réttindi fatlaðs fólks er stórt skref í þá átt að efla mannréttindi allra í samfélaginu.
https://www.ohchr.org/en/get-involved/campaign/everyday-essentials