Skýrsla um stefnumótun í Heyrnarþjónustu

Við viljum vekja athygli á skýrslu Heilbrigðisráðuneytisins um stefnumótun í Heyrnarþjónustu. Heyrnarhjálp átti fulltrúa í starfshópnum sem vann skýrsluna og stjórn Heyrnarhjálpar skilar jafnframt séráliti. Í skýrslunni eru margvíslegar áhugaverðar staðreyndir um stöðu mála og varpað er fram hugmyndum um áherslur í málefnum heyrnarskertra til framtíðar.

https://www.stjornarradid.is/library/04-Raduneytin/Heilbrigdisraduneytid/ymsar-skrar/Stefnum%C3%B3tun%20%C3%AD%20heyrnar%C3%BEj%C3%B3nustu_17032025.pdf

Scroll to Top