Við viljum vekja athygli á skýrslu Heilbrigðisráðuneytisins um stefnumótun í Heyrnarþjónustu. Heyrnarhjálp átti fulltrúa í starfshópnum sem vann skýrsluna og stjórn Heyrnarhjálpar skilar jafnframt séráliti. Í skýrslunni eru margvíslegar áhugaverðar staðreyndir um stöðu mála og varpað er fram hugmyndum um áherslur í málefnum heyrnarskertra til framtíðar.
24 nóvember, 2025 / By
Bergþóra Kr. Benediktsdóttir