Stöndum saman. Þá vinnst sigur!

        Nú minnir ÖBI á baráttudag verkalýðsins 1. maí. Við stöndum saman í harðri kjarabaráttu: Baráttu fyrir hagsmunum og réttinum fatlaðs fólks. Þessi barátta fer ekki bara fram á fundum eða fyrir einstaka félaga, heldur einnig úti í samfélaginu. Við höfum séð að þátttaka og virkni félaga og fólks um allt samfélagið er mikil á samfélagsmiðlum. Sömuleiðis er fólk duglegt að mæta í fjölmiðla og miðla af reynslu sinni. Við þurfum að stíga viðbótarskref núna 1. maí: Mæta í kröfugönguna! Öryrkjabandalag Íslands stendur fyrir göngu niður Laugaveg (sem verkalýðsfélögin fara fyrir). Við höfum látið útbúa kröfuspjöld, forgönguborða og útvegað regnslár ef veðurguðir verða ekki í sínu besta skapi. Það er mikilvægt að við mætum sem flest. Allir sem vettlingi geta valdið verða að mæta. Við þurfum að vera sýnileg og við þurfum að taka pláss! 1. maí er okkar dagur rétt eins og annarra. Við skulum gera hann að okkar! Það er í mörg horn að líta. Við … [Lesa nánar...]

Á döfinni

Lokun skrifstofu

Nú er 1. maí á þriðjudegi og því verður skrifstofa Heyrnarhjálpar lokuð þá. Á mánudeginum 30. apríl … [Lesa nánar...]

Lokað vegna sumarleyfis

Skrifstofa Heyrnarhjálpar verður lokuð vegna sumarleyfis starfsmanns frá 9. apríl til 18. … [Lesa nánar...]

Sumarskóli um samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks á Írlandi

Öryrkjabandalag Íslands (ÖBÍ) veitir nokkrum félagsmönnum aðildarfélaga sinna styrk til þátttöku í … [Lesa nánar...]

Aðalfundur Heyrnarhjálpar

Aðalfundur Heyrnarhjálpar vegna ársins 2017 verður haldinn miðvikudaginn 21. mars 2018 … [Lesa nánar...]

Greinar

Nýleg rannsókn um leiðnitap heyrnar hjá þeim sem eru með liðagigt

Nýleg rannsókn kannaði samhengið á milli heyrnartaps og liðagigtar. Niðurstöður benda til þess að … [Lesa nánar...]

Textun er mál okkar allra – Áskorun til alþingismanna

Á þessum tímum upplýsinga og tækniframfara er framboð af sjónvarpsefni enn takmarkað fyrir einstaka … [Lesa nánar...]

Kosningaréttur heyrnarskertra

Ef þú fengir keppnisrétt í boðhlaupi á ólympíuleikum þá væri það ekki aðeins rétturinn til að mæta … [Lesa nánar...]

Helstu kostir heyrnartækja

Grein eftir Ellisif Katrínu Björnsdóttur: "Rannsóknir hafa leitt það í ljós að eldra fólki með … [Lesa nánar...]

Bætt þjónusta við hinar dreifðu byggðir landsins

Í október s.l. auglýsti Velferðarráðuneytið eftir umsóknum um styrki til gæðaverkefna á sviði … [Lesa nánar...]

Hræðsla við heyrnartæki

  Ellisif Katrín Björnsdóttir Það er algegnt vandamál að heyrnin versnar með árunum, en … [Lesa nánar...]