Nýr starfsmaður Heyrnarhjálpar

Nýr starfsmaður hefur verið ráðinn til að sjá um sérstakt tímabundið verkefni sem við ráðumst nú í hér hjá Heyrnarhjálp. Sigríður Fossberg Thorlacius, sem jafnframt er formaður Málbjargar, ætlar að vinna rannsóknarvinnu fyrir okkur og sækja upplýsingar sem nýtast til að móta heilstæða stefnu fyrir þá sem eru heyrnarskertir á Íslandi. Gerð verður könnun á viðhörfum þeirra sem búa við skerta heyrn og eins á stefnum systurfélaga okkar á Norðurlöndunum heilt yfir. Við bjóðum Sigríði hjartanlega velkomna til starfa. … [Lesa nánar...]

Á döfinni

Lokað miðvikudaginn 29.5 2019

Skrifstofa okkar verður lokuð á morgun miðvikudaginn 29. maí Það er reyndar lokað líka á … [Lesa nánar...]

Málþing ÖBI um heilbrigðismál – rittúlkun

Þjónusta í þróun – hvað gerir heilsugæslan fyrir þig? Málþing þriðjudaginn 7. maí, kl. 15-18 á … [Lesa nánar...]

Sumarstarf – Verkefnavinna

Heyrnarhjálp leitar að sumarstarfsmanni  í fullt starf til að hafa verkefna- og ritstjórn með mótun … [Lesa nánar...]

Aðalfundur Heyrnarhjálpar 28. mars kl 20:00

Aðalfundur heyrnarhjálpar - félags heyrnarskertra á Íslandsi -verður haldinn fimmtudaginn 28. mars … [Lesa nánar...]

Greinar

Nýleg rannsókn um leiðnitap heyrnar hjá þeim sem eru með liðagigt

Nýleg rannsókn kannaði samhengið á milli heyrnartaps og liðagigtar. Niðurstöður benda til þess að … [Lesa nánar...]

Textun er mál okkar allra – Áskorun til alþingismanna

Á þessum tímum upplýsinga og tækniframfara er framboð af sjónvarpsefni enn takmarkað fyrir einstaka … [Lesa nánar...]

Kosningaréttur heyrnarskertra

Ef þú fengir keppnisrétt í boðhlaupi á ólympíuleikum þá væri það ekki aðeins rétturinn til að mæta … [Lesa nánar...]

Helstu kostir heyrnartækja

Grein eftir Ellisif Katrínu Björnsdóttur: "Rannsóknir hafa leitt það í ljós að eldra fólki með … [Lesa nánar...]

Bætt þjónusta við hinar dreifðu byggðir landsins

Í október s.l. auglýsti Velferðarráðuneytið eftir umsóknum um styrki til gæðaverkefna á sviði … [Lesa nánar...]

Hræðsla við heyrnartæki

  Ellisif Katrín Björnsdóttir Það er algegnt vandamál að heyrnin versnar með árunum, en … [Lesa nánar...]