Athygliverð grein um afleiðingar hávaða

Heilarýrnun og heyrnarskerðing Eftir Ellisif K. Björnsdóttur "Heyrnartæki geta bjargað miklu hjá þeim sem eru með skerta heyrn því auk þess að bæta heyrnina halda þau heilanum í þjálfun." Það er kunnara en frá þurfi að segja að ef við reynum ekki á einstaka hluta líkamans þá rýrna þeir. Þetta gildir um alla vöðva, meira að segja hjartavöðvann og einnig beinin. Nú hefur vísindamönnum tekist að sýna fram á að heilastöðvar, sem fá takmarkað áreiti, rýrna meira en þær sem fá eðlilegt áreiti. Gráa efnið í þeim hluta heilans, sem meðhöndlar hljóð, rýrnar meira í heyrnarskertu fólki en hjá þeim sem hafa eðlilega heyrn. Vísindamenn við John Hopkins og National Institute on Aging hafa rannsakað áhrif heyrnartaps á heilarýrnun og komist að þeirri niðurstöðu að þrátt fyrir að eðlilegt sé að heilinn rýrni með aldrinum þá rýrnar hann hraðar hjá fólki með lélega heyrn. Í annarri rannsókn, sem gerð var af prófessor í taugavísindum, dr. Wingfield, við Brandeis University í BNA í … [Lesa nánar...]

Á döfinni

Áramótakveðja

Kæru félagar og aðrir velunnarar. Stjórn Heyrnarhjálpar sendir sínar bestu óskir um gott og … [Lesa nánar...]

Lokun um jólin

  Um leið og við óskum ykkur gleðilegra jóla og farsæls nýs árs viljum við geta þess að … [Lesa nánar...]

Fréttabréf Heyrnarhjálpar

Nú er Fréttablaðið okkar komið í hús. Það er í pökkun og á leið í dreifingu í dag og næstu … [Lesa nánar...]

Skrifstofa Heyrnarhjálpar lokuð til 11. des

Skrifsstofan verður lokuð frá 5 til 8 desember vegna frídaga starfsmanns. Opnað aftur 11.des kl … [Lesa nánar...]

Greinar

Nýleg rannsókn um leiðnitap heyrnar hjá þeim sem eru með liðagigt

Nýleg rannsókn kannaði samhengið á milli heyrnartaps og liðagigtar. Niðurstöður benda til þess að … [Lesa nánar...]

Textun er mál okkar allra – Áskorun til alþingismanna

Á þessum tímum upplýsinga og tækniframfara er framboð af sjónvarpsefni enn takmarkað fyrir einstaka … [Lesa nánar...]

Kosningaréttur heyrnarskertra

Ef þú fengir keppnisrétt í boðhlaupi á ólympíuleikum þá væri það ekki aðeins rétturinn til að mæta … [Lesa nánar...]

Helstu kostir heyrnartækja

Grein eftir Ellisif Katrínu Björnsdóttur: "Rannsóknir hafa leitt það í ljós að eldra fólki með … [Lesa nánar...]

Bætt þjónusta við hinar dreifðu byggðir landsins

Í október s.l. auglýsti Velferðarráðuneytið eftir umsóknum um styrki til gæðaverkefna á sviði … [Lesa nánar...]

Hræðsla við heyrnartæki

  Ellisif Katrín Björnsdóttir Það er algegnt vandamál að heyrnin versnar með árunum, en … [Lesa nánar...]