Táknmálsnámskeið Samskiptamiðstöðvar

Næstu táknmálsnámskeið á Samskiptamiðstöð verða haldin nú í haust sem hér segir: Táknmál 1 verður kennt kl. 12 -13 á mánudögum og miðvikudögum. Námskeiðið byrjar 2. september og lýkur 14. október. Táknmál 2 verður kennt kl. 12 -13 á mánudögum og miðvikudögum. Námskeiðið byrjar 16. október og lýkur 27. nóvember. Kennt verður í húsnæði Samskiptamiðstöðvar að Grensásvegi 9, þriðju hæð. Hvert námskeið kostar 16.640 kr. Nánari upplýsingar veitir Eyrún Helga Aradóttir: eyja@shh.is Skráning fer fram á shh@shh.is Þar þurfa að koma fram upplýsingar um nafn, kennitölu og símanúmer. … [Lesa nánar...]

Á döfinni

Nýr starfsmaður Heyrnarhjálpar

Nýr starfsmaður hefur verið ráðinn til að sjá um sérstakt tímabundið verkefni sem við ráðumst nú í … [Lesa nánar...]

Aðalfundur Heyrnarhjálpar 28. mars kl 20:00

Aðalfundur heyrnarhjálpar - félags heyrnarskertra á Íslandsi -verður haldinn fimmtudaginn 28. mars … [Lesa nánar...]

Tímabundin hlutastörf hjá ÖBI

Öryrkjabandalag Íslands auglýsir eftir tveimur starfsmönnum í tímabundin hlutastörf við … [Lesa nánar...]

Ósk um nýtt embætti

Þessi póstur er tekinn af heimasíðu ÖBI 10. janúar þegar formaður ÖBI, Þuríður Harpa Sigurðardóttir, … [Lesa nánar...]

Greinar

Nýleg rannsókn um leiðnitap heyrnar hjá þeim sem eru með liðagigt

Nýleg rannsókn kannaði samhengið á milli heyrnartaps og liðagigtar. Niðurstöður benda til þess að … [Lesa nánar...]

Textun er mál okkar allra – Áskorun til alþingismanna

Á þessum tímum upplýsinga og tækniframfara er framboð af sjónvarpsefni enn takmarkað fyrir einstaka … [Lesa nánar...]

Kosningaréttur heyrnarskertra

Ef þú fengir keppnisrétt í boðhlaupi á ólympíuleikum þá væri það ekki aðeins rétturinn til að mæta … [Lesa nánar...]

Helstu kostir heyrnartækja

Grein eftir Ellisif Katrínu Björnsdóttur: "Rannsóknir hafa leitt það í ljós að eldra fólki með … [Lesa nánar...]

Bætt þjónusta við hinar dreifðu byggðir landsins

Í október s.l. auglýsti Velferðarráðuneytið eftir umsóknum um styrki til gæðaverkefna á sviði … [Lesa nánar...]

Hræðsla við heyrnartæki

  Ellisif Katrín Björnsdóttir Það er algegnt vandamál að heyrnin versnar með árunum, en … [Lesa nánar...]