Heymsókn í Rangárvallasýslu

Mánudaginn 14. okt. var  haldinn fræðslufundur í samvinnu við eldri borgara í Rangárvallasýslu um heilbrigðismál. Þar var kynning á baráttumálefnum heyrnarskertra og kynning á félaginu Heyrnarhjálp, bæði sögu þess og starfsemi fram til dagsins í dag. Kolbrún Stefánsdóttir framkvæmdastjóri sá um þá kynningu en Helgi Hólm stjórnarmaður og ritstjóri Fréttablaðs Heyrnarhjálpar kynnti nýjustu fréttir frá Almannarómi um talgervil sem verið er að hanna og á hann að breyta talmáli í texta. Á þessum fundi voru einnig fulltrúar frá Heilaheill, þeir Þórir Steingrímsson formaður og sr. Baldur Kristjánsson stjórnarmaður og kynnti i Þórir nýtt símaforrit sem er öryggistæki fyrir þá sem eru að fá slag og getur flýtt mjög fyrir aðstoð og hjálp en þar skiptir hver mínúta sköpum. Sr. Baldur sagði frá sínu slagi og gerði það á gamansaman hátt þó engum dyldist alvara málsins. Fundurinn var haldinn í Menningarsal safnaðarheimilisins á Hellu og var nokkuð vel sóttur. Við hjá Heyrnarhjálp þökkum fyrir … [Lesa nánar...]

Á döfinni

Heimsóknir á Landsbyggðina

Nú eru hafnar okkar árlegu heimsóknir út á land. Þann 3. október var fyrirlestrarfundur og kynning … [Lesa nánar...]

Aðalfundur NHS og þemadagar

Skrifstofa Heyrnarhjálpar verður lokuð frá miðvikudegi 28.8 til mánudagsins 1. sept vegna aðalfundar … [Lesa nánar...]

Táknmálsnámskeið Samskiptamiðstöðvar

Næstu táknmálsnámskeið á Samskiptamiðstöð verða haldin nú í haust sem hér segir: Táknmál 1 verður … [Lesa nánar...]

Nýr starfsmaður Heyrnarhjálpar

Nýr starfsmaður hefur verið ráðinn til að sjá um sérstakt tímabundið verkefni sem við ráðumst nú í … [Lesa nánar...]

Greinar

Nýleg rannsókn um leiðnitap heyrnar hjá þeim sem eru með liðagigt

Nýleg rannsókn kannaði samhengið á milli heyrnartaps og liðagigtar. Niðurstöður benda til þess að … [Lesa nánar...]

Textun er mál okkar allra – Áskorun til alþingismanna

Á þessum tímum upplýsinga og tækniframfara er framboð af sjónvarpsefni enn takmarkað fyrir einstaka … [Lesa nánar...]

Kosningaréttur heyrnarskertra

Ef þú fengir keppnisrétt í boðhlaupi á ólympíuleikum þá væri það ekki aðeins rétturinn til að mæta … [Lesa nánar...]

Helstu kostir heyrnartækja

Grein eftir Ellisif Katrínu Björnsdóttur: "Rannsóknir hafa leitt það í ljós að eldra fólki með … [Lesa nánar...]

Bætt þjónusta við hinar dreifðu byggðir landsins

Í október s.l. auglýsti Velferðarráðuneytið eftir umsóknum um styrki til gæðaverkefna á sviði … [Lesa nánar...]

Hræðsla við heyrnartæki

  Ellisif Katrín Björnsdóttir Það er algegnt vandamál að heyrnin versnar með árunum, en … [Lesa nánar...]