Staða í úrvinnslu umsókna

Ágætu umsækjendur um starf framkvæmdastjóra hjá Heyrnarhjálp. Við þökkum af heilum hug þeim mörgu og frábæru umsækjendum sem sýndu félaginu áhuga með umsókn sinni. Nú þegar umsóknarfrestur er liðinn tekur við úrvinnsla gagna. Við munum byrja á viðtölum eins fljótt og kostur er og verður hringt fljótlega í þá sem við teljum að henti best í starfið. Með bestu kveðjum til ykkar allra. … [Lesa nánar...]

Á döfinni

Sumarskóli í Galway á Írlandi 15-19 júní 2020

Nú er góður tími til að fara að huga að því hvað eigi að gera skemmtilegt í sumar. Eitt af því gæti … [Lesa nánar...]

Heyrnarhjálp auglýsir eftir framkvæmdastjóra.

Þið sem hafið áhuga á málefnum heyrnarskertra athugið. Nú auglýsum við eftir nýjum framkvæmdastjóra … [Lesa nánar...]

Skerðing, fötlun og réttlæti

Hugleiðingar fyrir Heyrnarhjálp nóvember 2019 Skerðing og fötlun Í bók sem ber … [Lesa nánar...]

Lokað um jól og áramót til 8. janúar 2020

Skrifstofa Heyrnarhjálpar verður lokuð frá Þorláksmessu 23.12.2019 til 8. 01.2020 Stjórn … [Lesa nánar...]

Greinar

Skerðing, fötlun og réttlæti

Hugleiðingar fyrir Heyrnarhjálp nóvember 2019 Skerðing og fötlun Í bók sem ber … [Lesa nánar...]

Nýleg rannsókn um leiðnitap heyrnar hjá þeim sem eru með liðagigt

Nýleg rannsókn kannaði samhengið á milli heyrnartaps og liðagigtar. Niðurstöður benda til þess að … [Lesa nánar...]

Textun er mál okkar allra – Áskorun til alþingismanna

Á þessum tímum upplýsinga og tækniframfara er framboð af sjónvarpsefni enn takmarkað fyrir einstaka … [Lesa nánar...]

Kosningaréttur heyrnarskertra

Ef þú fengir keppnisrétt í boðhlaupi á ólympíuleikum þá væri það ekki aðeins rétturinn til að mæta … [Lesa nánar...]

Helstu kostir heyrnartækja

Grein eftir Ellisif Katrínu Björnsdóttur: "Rannsóknir hafa leitt það í ljós að eldra fólki með … [Lesa nánar...]

Bætt þjónusta við hinar dreifðu byggðir landsins

Í október s.l. auglýsti Velferðarráðuneytið eftir umsóknum um styrki til gæðaverkefna á sviði … [Lesa nánar...]