Norrænt samstaf – lokun skrifstofu

Vegna árlegs aðalfundar og þemadaga hjá NHS – Nordiska Hörselskadades Samarbetskommitté – sem haldinn verður í Þórshöfn í Færeyjum dagana 25-28 ágúst, verður skrifstofa Heyrnarhjálpar lokuð þá daga. … [Lesa nánar...]

Á döfinni

Hlaupararnir okkar

Við viljum hvetja ykkur til að styrkja hlauparana okkar en nú þegar hafa sjö hlauparar skráð sig í … [Lesa nánar...]

Kosningar heilbrigða fólksins

Í aðdraganda forsetakosninga veltir Áslaug Ýr Hjartardóttir fyrir sér hvort lýðræði Íslands nái … [Lesa nánar...]

Lokað vegna sumarleyfa 4. og 5. júlí.

Skrifstofa Heyrnarhjálpar verður lokuð mánudaginn 4. júlí og þriðjudaginn 5. júlí vegna … [Lesa nánar...]

Heyrnartól í eyra geta skaðað heyrnina

Þú getur tapað allt að 90% af taugavirkni í kuðungi innra eyrans með of mikilli notkun á … [Lesa nánar...]

Greinar

Kosningaréttur heyrnarskertra

Ef þú fengir keppnisrétt í boðhlaupi á ólympíuleikum þá væri það ekki aðeins rétturinn til að mæta … [Lesa nánar...]

Helstu kostir heyrnartækja

Grein eftir Ellisif Katrínu Björnsdóttur: "Rannsóknir hafa leitt það í ljós að eldra fólki með … [Lesa nánar...]

Bætt þjónusta við hinar dreifðu byggðir landsins

Í október s.l. auglýsti Velferðarráðuneytið eftir umsóknum um styrki til gæðaverkefna á sviði … [Lesa nánar...]

Hræðsla við heyrnartæki

  Ellisif Katrín Björnsdóttir Það er algegnt vandamál að heyrnin versnar með árunum, en … [Lesa nánar...]

AÐGENGI HEYRNARSKERTRA AÐ ÍSLENSKUM FJÖLMIÐLUM

Aðgengi heyrnarskertra að íslensku sjónvarpi er alls ekki nógu gott og langt frá því sem það gæti … [Lesa nánar...]

Könnun um þörf á rittúlkun

Ágætu lesendur heimasíðu, Okkur þætti mjög vænt um ef þið gætuð svarað þessarri örstuttu könnun, … [Lesa nánar...]