Ánægjuleg frétt frá Heyrnar- og talmeinastöð Íslands

Hundraðasti Íslendingurinn sem fær kuðungsígræðslu ! Þann 12.janúar s.l. fór fram kuðungsígræðsla á Landspítalanum. Guðmundína Hallgrímsdóttir (í miðið á myndinni) varð þar með 100. Íslendingurinn til að þiggja slíkan ígræddan heyrnarbúnað. Við óskum Guðmundínu hjartanlega til hamingju! Með henni á myndinni eru Ingibjörg Hinriksdóttir, yfirlæknir (t.v.) og Bryndís Guðmundsdóttir, heyrnarfræðingur (t.h.) Framleiðandi búnaðarins færði henni heillaóskakveðjur og HTÍ færði Guðmundínu litla gjöf í tilefni áfangans. Guðmundína tapaði heyrn fyrir mörgum árum en var því miðiur ekki vísað til HTÍ fyrr en á síðasta ári. Henni var strax bent á möguleikann á að endurheimta heyrn sína með kuðungsígræðslu og ákvað að taka það skref. Heyrnarbúnaðurinn var ræstur 24.janúar 2018 og fyrstu viðbrögð lofa góðu, að sögn Bryndísar heyrnarfræðings. Guðmundína er hundraðasti Íslendingurinn sem fær að njóta þessarar tækni sem hefur þróast hratt síðustu 3 áratugina. Flestir íslenskra … [Lesa nánar...]

Á döfinni

Athygliverð grein um afleiðingar hávaða

Heilarýrnun og heyrnarskerðing Eftir Ellisif K. Björnsdóttur "Heyrnartæki geta … [Lesa nánar...]

Áramótakveðja

Kæru félagar og aðrir velunnarar. Stjórn Heyrnarhjálpar sendir sínar bestu óskir um gott og … [Lesa nánar...]

Lokun um jólin

  Um leið og við óskum ykkur gleðilegra jóla og farsæls nýs árs viljum við geta þess að … [Lesa nánar...]

Fréttabréf Heyrnarhjálpar

Nú er Fréttablaðið okkar komið í hús. Það er í pökkun og á leið í dreifingu í dag og næstu … [Lesa nánar...]

Greinar

Nýleg rannsókn um leiðnitap heyrnar hjá þeim sem eru með liðagigt

Nýleg rannsókn kannaði samhengið á milli heyrnartaps og liðagigtar. Niðurstöður benda til þess að … [Lesa nánar...]

Textun er mál okkar allra – Áskorun til alþingismanna

Á þessum tímum upplýsinga og tækniframfara er framboð af sjónvarpsefni enn takmarkað fyrir einstaka … [Lesa nánar...]

Kosningaréttur heyrnarskertra

Ef þú fengir keppnisrétt í boðhlaupi á ólympíuleikum þá væri það ekki aðeins rétturinn til að mæta … [Lesa nánar...]

Helstu kostir heyrnartækja

Grein eftir Ellisif Katrínu Björnsdóttur: "Rannsóknir hafa leitt það í ljós að eldra fólki með … [Lesa nánar...]

Bætt þjónusta við hinar dreifðu byggðir landsins

Í október s.l. auglýsti Velferðarráðuneytið eftir umsóknum um styrki til gæðaverkefna á sviði … [Lesa nánar...]

Hræðsla við heyrnartæki

  Ellisif Katrín Björnsdóttir Það er algegnt vandamál að heyrnin versnar með árunum, en … [Lesa nánar...]