Frændur okkar Færeyingar

Langar þig til Færeyja? Ég er 28 ára gamall Færeyingur og er með vöðvarýrnun og þess vegna í hjólastól. Ég syng með æskulýðskór sem heitir X-perimenter og er að fara halda tónleika í Reykjavík 17. – 20. ágúst. Er einhver sem vill leigja mér íbúð eða hafa íbúðaskifti við mig þessa daga, í um það bil eina viku.   Ég bý sjálfur í glænýrri 80 fm íbúð fyrir fatlaða í Torshavn, með öllum hentugleikum svo sem lyftu, sjúkrarúmi, interneti, sjónvarpi, tölvu o.fl. Í íbúðinni eru tvö svefnherbergi, stórt wc með lyftu. Íbúðin er í Torshavn og er vel staðsett, með fallegu útsýni. Ef þörf er á auka hjálpartækjum, er hægt að setja sig í samband við Hjálpartólamiðstøðina hér í Færeyjum.   Bestu kveðjur, Róar Terjason Hansen Email: roar554@hotmail.com Sími: +298 223704 … [Lesa nánar...]

Á döfinni

Lokun skrifstofu

Skrifstofa Heyrnarhjálpar verður lokuð vegna sumarleyfis starfsmanns frá 1. júní til 2 júlí. Ef … [Lesa nánar...]

Stöndum saman. Þá vinnst sigur!

        Nú minnir ÖBI á baráttudag verkalýðsins 1. maí. Við … [Lesa nánar...]

Lokun skrifstofu

Nú er 1. maí á þriðjudegi og því verður skrifstofa Heyrnarhjálpar lokuð þá. Á mánudeginum 30. apríl … [Lesa nánar...]

Lokað vegna sumarleyfis

Skrifstofa Heyrnarhjálpar verður lokuð vegna sumarleyfis starfsmanns frá 9. apríl til 18. … [Lesa nánar...]

Greinar

Nýleg rannsókn um leiðnitap heyrnar hjá þeim sem eru með liðagigt

Nýleg rannsókn kannaði samhengið á milli heyrnartaps og liðagigtar. Niðurstöður benda til þess að … [Lesa nánar...]

Textun er mál okkar allra – Áskorun til alþingismanna

Á þessum tímum upplýsinga og tækniframfara er framboð af sjónvarpsefni enn takmarkað fyrir einstaka … [Lesa nánar...]

Kosningaréttur heyrnarskertra

Ef þú fengir keppnisrétt í boðhlaupi á ólympíuleikum þá væri það ekki aðeins rétturinn til að mæta … [Lesa nánar...]

Helstu kostir heyrnartækja

Grein eftir Ellisif Katrínu Björnsdóttur: "Rannsóknir hafa leitt það í ljós að eldra fólki með … [Lesa nánar...]

Bætt þjónusta við hinar dreifðu byggðir landsins

Í október s.l. auglýsti Velferðarráðuneytið eftir umsóknum um styrki til gæðaverkefna á sviði … [Lesa nánar...]

Hræðsla við heyrnartæki

  Ellisif Katrín Björnsdóttir Það er algegnt vandamál að heyrnin versnar með árunum, en … [Lesa nánar...]