Fjórða málstofa SHH

Fjórða málstofan verður þann 29. maí 2017 kl. 14:30-15:30 á SHH, Grensásvegi 9, Reykjavík. Viðfangsefni: Börn eru félagsverur frá fæðingu Fyrirlesari: Anna María Jónsdóttir, geðlæknir og sérfræðingur í hópmeðferð og fjölskyldumeðferð fyrir fjölskyldur ungbarna. Strax við fæðingu barns er það tilbúið að mynda samband við umönnunaraðila. Óyrt tjáning er um 70% af samskiptum fólks og ungbörn eru mjög næm óyrta tjáningu og tilfinningar. Þau leita eftir andliti og augnsambandi um leið og þau fæðast og þar sem heilinn er á mjög viðkvæmu mótunarskeiði frá getnaði og fyrstu ár barnsin er á þessum tíma lagður grunnur að framtíð og velferð barnsins. Ungbörn þurfa næma svörun og gagnkvæmni í samskiptum til að öðlast góða sjálfsmynd og færni í samskiptum síðar á ævinni. Sé rittúlkunar óskað þarf að panta hana með því að senda póst á netfangið tulkur@shh.is fyrir 24. maí n.k. Málstofan er öllum opin. … [Lesa nánar...]

Á döfinni

Lokun skrifstofu

Skrifstofa Heyrnarhjálpar verður lokuð vegna sumarleyfis starfsmanns 9.10. og 11. maí. Opnað aftur … [Lesa nánar...]

Hjálpartækjasýning Þekkingarmiðstöðvar Sjálfsbjargar

Þekkingarmiðstöð Sjálfsbjargar mun halda glæsilega hjálpartækjasýningu í Laugardalshöllinni 5. og 6. … [Lesa nánar...]

Textun er mál okkar allra – Áskorun til alþingismanna

Á þessum tímum upplýsinga og tækniframfara er framboð af sjónvarpsefni enn takmarkað fyrir einstaka … [Lesa nánar...]

Myndbandasýning ÖBI

Góðan daginn ágætu félagsmenn Heyrnarhjálpar. Öryrkjabandalag Íslands býður til frumsýningar á … [Lesa nánar...]

Greinar

Textun er mál okkar allra – Áskorun til alþingismanna

Á þessum tímum upplýsinga og tækniframfara er framboð af sjónvarpsefni enn takmarkað fyrir einstaka … [Lesa nánar...]

Kosningaréttur heyrnarskertra

Ef þú fengir keppnisrétt í boðhlaupi á ólympíuleikum þá væri það ekki aðeins rétturinn til að mæta … [Lesa nánar...]

Helstu kostir heyrnartækja

Grein eftir Ellisif Katrínu Björnsdóttur: "Rannsóknir hafa leitt það í ljós að eldra fólki með … [Lesa nánar...]

Bætt þjónusta við hinar dreifðu byggðir landsins

Í október s.l. auglýsti Velferðarráðuneytið eftir umsóknum um styrki til gæðaverkefna á sviði … [Lesa nánar...]

Hræðsla við heyrnartæki

  Ellisif Katrín Björnsdóttir Það er algegnt vandamál að heyrnin versnar með árunum, en … [Lesa nánar...]

AÐGENGI HEYRNARSKERTRA AÐ ÍSLENSKUM FJÖLMIÐLUM

Aðgengi heyrnarskertra að íslensku sjónvarpi er alls ekki nógu gott og langt frá því sem það gæti … [Lesa nánar...]