Heimsókn í Fjallabyggð 17.10. 2017 kl 14:00

Heyrnarhjálp verður með kynningu á sögu, starfsemi og bráttumálum sínum i Fjallabyggð næstkomandi þriðjudag. Fundurinn verður haldinn í Sal Skálarhlíðar á Siglufirði. Allir eru velkonmir sem áhuga hafa á málefnum heyrnarskertra og bættum hag þeirra sem búa nú þegar við skerta heyrn. Hlakka til að sjá sem flesta. Ath. Skrifstofan að Langholtsvegi 111 verður lokuð mánudag og þriðjudaag vegna þessa. Besta kveðja Kolbrún Sími -8666444   … [Lesa nánar...]

Á döfinni

Fyrsta málstofa SHH á haustönn

Fyrsta málstofa á haustönninni verður haldin þann 26. október kl. 14:00-15:00. Gestafyrirlesarinn … [Lesa nánar...]

Hjálpartæki daglegs lífs -Málþing

Dagsetning: 27. september kl. 16:00-19:00 Staðsetning: Hilton Reykjavík Nordica, Suðurlandsbraut 2, … [Lesa nánar...]

lokun skrifstofu

Vegna sumarleyfis starfsmanns verður skrifstofa Heyrnarhjálpar lokuð  frá 18.september til og með … [Lesa nánar...]

Að loknum aðalfundi NHS

  Nú er lokið árlegum aðalfundi NHS (Nordiska Hörselskadades Samarbetskommitté) sem … [Lesa nánar...]

Greinar

Nýleg rannsókn um leiðnitap heyrnar hjá þeim sem eru með liðagigt

Nýleg rannsókn kannaði samhengið á milli heyrnartaps og liðagigtar. Niðurstöður benda til þess að … [Lesa nánar...]

Textun er mál okkar allra – Áskorun til alþingismanna

Á þessum tímum upplýsinga og tækniframfara er framboð af sjónvarpsefni enn takmarkað fyrir einstaka … [Lesa nánar...]

Kosningaréttur heyrnarskertra

Ef þú fengir keppnisrétt í boðhlaupi á ólympíuleikum þá væri það ekki aðeins rétturinn til að mæta … [Lesa nánar...]

Helstu kostir heyrnartækja

Grein eftir Ellisif Katrínu Björnsdóttur: "Rannsóknir hafa leitt það í ljós að eldra fólki með … [Lesa nánar...]

Bætt þjónusta við hinar dreifðu byggðir landsins

Í október s.l. auglýsti Velferðarráðuneytið eftir umsóknum um styrki til gæðaverkefna á sviði … [Lesa nánar...]

Hræðsla við heyrnartæki

  Ellisif Katrín Björnsdóttir Það er algegnt vandamál að heyrnin versnar með árunum, en … [Lesa nánar...]