Gleðilega páska

Við hjá heyrnarhjálp óskum ykkur gleðilegra páska og vonum að þið eigið góða daga yfir hátíðirnar. Ykkur sem ferðist um þessa miklu ferðahelgi óskum við góðrar ferðar og góðrar heimkomu. Við viljum líka upplýsa að skrifstofan hjá okkur verður lokuð yfir páskana og alveg til mánudagsins 24.apríl. Hafið það alltaf sem allra best. … [Lesa nánar...]

Á döfinni

Tónmöskvahandbókin

Nú höfum við sett á síðuna hjá okkur handbók um tónmöskva og uppsetningu á þeim. Þetta er … [Lesa nánar...]

Aðalfundur Heyrnarhjálpar 2016

Aðalfundur ársins 2016 var haldinn 4. apríl 2016 í Safnaðarheimili Langholtskirkju. Venjuleg … [Lesa nánar...]

Aðalfundur Heyrnarhjálpar 2017

Aðalfundur Heyrnarhjálpar verður haldinn þriðjudaginn 4. apríl 2017 í Safnaðarheimili … [Lesa nánar...]

Vilt þú kynnar þér táknmál – frítt námskeið

Ég heitir Júlía G. Hreinsdóttir og er heyrnarlaus sem vinnur hjá Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og … [Lesa nánar...]

Greinar

Kosningaréttur heyrnarskertra

Ef þú fengir keppnisrétt í boðhlaupi á ólympíuleikum þá væri það ekki aðeins rétturinn til að mæta … [Lesa nánar...]

Helstu kostir heyrnartækja

Grein eftir Ellisif Katrínu Björnsdóttur: "Rannsóknir hafa leitt það í ljós að eldra fólki með … [Lesa nánar...]

Bætt þjónusta við hinar dreifðu byggðir landsins

Í október s.l. auglýsti Velferðarráðuneytið eftir umsóknum um styrki til gæðaverkefna á sviði … [Lesa nánar...]

Hræðsla við heyrnartæki

  Ellisif Katrín Björnsdóttir Það er algegnt vandamál að heyrnin versnar með árunum, en … [Lesa nánar...]

AÐGENGI HEYRNARSKERTRA AÐ ÍSLENSKUM FJÖLMIÐLUM

Aðgengi heyrnarskertra að íslensku sjónvarpi er alls ekki nógu gott og langt frá því sem það gæti … [Lesa nánar...]

Könnun um þörf á rittúlkun

Ágætu lesendur heimasíðu, Okkur þætti mjög vænt um ef þið gætuð svarað þessarri örstuttu könnun, … [Lesa nánar...]