
Evrópuverkefni um hljóðóþol – fyrirlestur um verkefnið verður á aðalfundinum 18. maí n.k.
May 13, 2022 By Halla B. Þorkelson
Hjörtur H. Jónsson verður með fyrirlestur um verkefnið á aðalfundi Heyrnarhjálpar þann 18. maí n.k. Nánari upplýsingar: Heyrnarhjálp er þátttakandi í Evrópuverkefni um hljóðóþol(e. misophonia) en hljóðóþol er taugaröskun sem lýsir sér í því að upplifum tiltekinna hljóða veldur svo mikilli vanlíðan að það truflar allar athafnir daglegs lífs. Mikilvægt er að greina börn með hljóðóþol snemma þannig að hægt sé að gera ráðstafanir sem koma í veg fyrir að hljóðóþolið trufli nám og félagslegan þroska og miðar verkefnið bæði að því að útbúa greiningartól og fræðsluefni fyrir starfólk menntastofnana. Upplýsingar um verkefnið og framkgang þess má finna á heimasíðu þess: https://misophonia-school.eu/ Markmið verkefnisins eru meðal annars: Að þróa snjallsímaforrit (app) sem hægt er að nýta til að greina hljóðóþol. Forritið er hannað með sérstakri hliðsjón af skólastarfi þar sem kennari getur á einfaldan og skemmitlegan hátt athugað hvort einhverjir nemendur séu með hljóðóþol. … [Lesa nánar...]
Á döfinni
Aðalfundur Heynarnarhjálpar 2022
May 10, 2022
Aðalfundur Heyrnarhjálpar 2022 verður haldin miðvikudaginn 18 maí klukkan 20:00 í Safnaðarheimili … [Lesa nánar...]

Apríl-námskeið: Fræðsla um Tinnitus, heyrnarskerðing og/eða leiðtogaþjálfun
April 14, 2022
NHS (Samtök heyrnarskertra á Norðurlöndum) og Heyrnarhjálp bjóða upp á þrjú námskeið daganna 22. og … [Lesa nánar...]
Skrifstofa Heyrnarhjálpar er flutt í nýtt húsnæði
April 12, 2022
Heyrnarhjálp hefur flutt skrifstofu sína í Sigtún 42. Símanúmerið hjá félaginu er óbreytt, 551-5895 … [Lesa nánar...]
Dagur heyrnar
March 3, 2022
Dagur heyrnar, Mikilvægi öruggrar hlustunar og heyrnarverndar. Heyrnarhjálp er landssamtök … [Lesa nánar...]