14.11.1937

Það er tilvalið að staldra aðeins við í dag og minnast þess að þegar félagið var stofnað, en það var einmitt þennan dag fyrir 82 árum síðan. Það byrjaði þannig að Pétur Þ. Gunnarsson kaupmaður í Reykjavík sá mann með heyrnartæki á ferð sinni til Frakklands. Hann kom heim og fékk til liðs við sig fólk sem lét sig málefnið varða. Hann og fleira áhugafólk um heyrn spurðu sig í framhaldinu, hvort ástæða væri til að sætta sig við að heyra bara hálfa heyrn. Þau stofnuðu félagið Heyrnarhjálp 14. nóvember 1937 til að vinna að framgangi þessara mála. Í mörg ár var Heyrnarhjálp eina félagið sem vann í okkar málaflokki og gerði það í marga áratugi m.a. með innflutningi og sölu heyrnartækja. Árið 1979 tók Heyrnar- og talmeinastöð við keflinu og við snérum okkur meira að fræðslu og baráttumálum heyrnarskertra. Fæstir leiða hugann að því að heyrnarskerðing er einn algengasti heilsufarskvilli sem hrjáir fólk sem komið er um og yfir miðjan aldur. Ef þessi kvilli er ekki meðhöndlaður hefur hann … [Lesa nánar...]

Á döfinni

Rjúpan

Nú er veiðitímabil fyrir rjúpnaveiði hafið og ef að líkum lætur er mikill hugur í veiðimönnum … [Lesa nánar...]

hlaupastyrkur

Nú var Íslandsbanki að leggja inn á bankareikning hjá okkur fjárhæð sem okkur munar um. Þetta er fé … [Lesa nánar...]

Ungliðahreyfing ÖBI

Ungliðahreyfing ÖBÍ stendur fyrir opnum fundi þriðjudaginn 5. nóvember n.k. í húsakynnum ÖBÍ að … [Lesa nánar...]

Heymsókn í Rangárvallasýslu

Mánudaginn 14. okt. var  haldinn fræðslufundur í samvinnu við eldri borgara í Rangárvallasýslu um … [Lesa nánar...]

Greinar

Nýleg rannsókn um leiðnitap heyrnar hjá þeim sem eru með liðagigt

Nýleg rannsókn kannaði samhengið á milli heyrnartaps og liðagigtar. Niðurstöður benda til þess að … [Lesa nánar...]

Textun er mál okkar allra – Áskorun til alþingismanna

Á þessum tímum upplýsinga og tækniframfara er framboð af sjónvarpsefni enn takmarkað fyrir einstaka … [Lesa nánar...]

Kosningaréttur heyrnarskertra

Ef þú fengir keppnisrétt í boðhlaupi á ólympíuleikum þá væri það ekki aðeins rétturinn til að mæta … [Lesa nánar...]

Helstu kostir heyrnartækja

Grein eftir Ellisif Katrínu Björnsdóttur: "Rannsóknir hafa leitt það í ljós að eldra fólki með … [Lesa nánar...]

Bætt þjónusta við hinar dreifðu byggðir landsins

Í október s.l. auglýsti Velferðarráðuneytið eftir umsóknum um styrki til gæðaverkefna á sviði … [Lesa nánar...]

Hræðsla við heyrnartæki

  Ellisif Katrín Björnsdóttir Það er algegnt vandamál að heyrnin versnar með árunum, en … [Lesa nánar...]