Sumarstarf – Verkefnavinna

Heyrnarhjálp leitar að sumarstarfsmanni  í fullt starf til að hafa verkefna- og ritstjórn með mótun stefnu Heyrnarhjálpar varðandi stuðning við heyrnarskerta. Á verksviði starfsmanns verður m.a. öflun gagna, verkefna- og ritstjórn með gerð uppkasts að stefnu Heyrnarhjálpar í samvinnu við stjórn, öflun umsagna meðal félagsmanna Heyrnarhjálpar og tengdra hagsmunafélaga og kynning á niðurstöðum. Umsækjandi þarf að hafa lokið grunnnámi á háskólastigi, vera skipulagður og vel ritfær og fær í mannlegum samskiptum. Staðan er laus frá miðjum maí eða eftir nánara samkomulagi. Launakjör eru samkvæmt samkomulagi. Umsóknir á Alfred.is … [Lesa nánar...]

Á döfinni

Aðalfundur Heyrnarhjálpar 28. mars kl 20:00

Aðalfundur heyrnarhjálpar - félags heyrnarskertra á Íslandsi -verður haldinn fimmtudaginn 28. mars … [Lesa nánar...]

Lokun skrifstofu til 8. mars

Skrifstofa Heyrnarhjálpar verður lokuð vegna sumarleyfis starfsmanns frá 19. febrúar til og með 7. … [Lesa nánar...]

Ungmennaþing ÖBI

Auglýsing frá ÖBI sem vert er að vekja athygli á. … [Lesa nánar...]

Tímabundin hlutastörf hjá ÖBI

Öryrkjabandalag Íslands auglýsir eftir tveimur starfsmönnum í tímabundin hlutastörf við … [Lesa nánar...]

Greinar

Nýleg rannsókn um leiðnitap heyrnar hjá þeim sem eru með liðagigt

Nýleg rannsókn kannaði samhengið á milli heyrnartaps og liðagigtar. Niðurstöður benda til þess að … [Lesa nánar...]

Textun er mál okkar allra – Áskorun til alþingismanna

Á þessum tímum upplýsinga og tækniframfara er framboð af sjónvarpsefni enn takmarkað fyrir einstaka … [Lesa nánar...]

Kosningaréttur heyrnarskertra

Ef þú fengir keppnisrétt í boðhlaupi á ólympíuleikum þá væri það ekki aðeins rétturinn til að mæta … [Lesa nánar...]

Helstu kostir heyrnartækja

Grein eftir Ellisif Katrínu Björnsdóttur: "Rannsóknir hafa leitt það í ljós að eldra fólki með … [Lesa nánar...]

Bætt þjónusta við hinar dreifðu byggðir landsins

Í október s.l. auglýsti Velferðarráðuneytið eftir umsóknum um styrki til gæðaverkefna á sviði … [Lesa nánar...]

Hræðsla við heyrnartæki

  Ellisif Katrín Björnsdóttir Það er algegnt vandamál að heyrnin versnar með árunum, en … [Lesa nánar...]