Viðurkenning Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra – Kærleikskúlan

Eliza Reid, forsetafrú, og Anna Karólína Vilhjálmsdóttir, handhafi Kærleikskúlunnar 2018. „Kærleikskúla. Þetta er fallegt orð og ég trúi varla að hægt sé að fá gildishlaðnari viðurkenningu,“ sagði Anna Karólína Vilhjálmsdóttir, framkvæmdarstjóri þróunarsviðs Íþróttasambands fatlaðra á Íslandi, sem í dag hlaut Kærleikskúlu Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra. Kærleikskúlan var afhent við hátíðlega athöfn á Kjarvalsstöðum en fjölmargir gestir hlýddu á kórsöng og jólalög í flutningi Bjöllukórsins. Eliza Reid forsetafrú afhenti Önnu Karólínu viðurkenninguna. Anna Karólína þakkaði Styrktarfélagi lamaðra og fatlaðra fyrir „einstakt samstarf í gegnum árin. Þar er fólk sem vinnur með hjartanu og á mikið hrós skilið. Verkefni þeirra eru unnin bak við tjöldin en eiga skilið sviðsljósið alla daga. Börnin sem hafa sótt og sækja þar þjónustu og hafa fengið tækifæri til sumardvalar í Reykjadal eru sannarlega í góðum og kærleiksríkum höndum. Ef ég fengi að ráða, væruð það þið sem væruð að taka á … [Lesa nánar...]

Á döfinni

Rittúlkuð messa í Langholtskirkju 25.11.2018 kl 11:00

Messað verður hér í Langholtskirkju sunnudaginn 25. nóvember kl. 11:00. Sr. Jóhanna Gísladóttir … [Lesa nánar...]

Lokun skrifstofu

    Skrifstofa Heyrnarhjálpar verður lokuð vikuna  frá 5-9 nóv vegna fræðsluferða … [Lesa nánar...]

Reykingar geta valdið heyrnartapi

Samkvæmt rannsókn frá University of Manchester Research kemur í ljós að þeir sem reykja eru 15% … [Lesa nánar...]

Við leitum sérfræðinga meðal fatlaðra barna og unglinga

Í Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna kemur fram að börn og unglingar eiga rétt á að láta skoðun sína í … [Lesa nánar...]

Greinar

Nýleg rannsókn um leiðnitap heyrnar hjá þeim sem eru með liðagigt

Nýleg rannsókn kannaði samhengið á milli heyrnartaps og liðagigtar. Niðurstöður benda til þess að … [Lesa nánar...]

Textun er mál okkar allra – Áskorun til alþingismanna

Á þessum tímum upplýsinga og tækniframfara er framboð af sjónvarpsefni enn takmarkað fyrir einstaka … [Lesa nánar...]

Kosningaréttur heyrnarskertra

Ef þú fengir keppnisrétt í boðhlaupi á ólympíuleikum þá væri það ekki aðeins rétturinn til að mæta … [Lesa nánar...]

Helstu kostir heyrnartækja

Grein eftir Ellisif Katrínu Björnsdóttur: "Rannsóknir hafa leitt það í ljós að eldra fólki með … [Lesa nánar...]

Bætt þjónusta við hinar dreifðu byggðir landsins

Í október s.l. auglýsti Velferðarráðuneytið eftir umsóknum um styrki til gæðaverkefna á sviði … [Lesa nánar...]

Hræðsla við heyrnartæki

  Ellisif Katrín Björnsdóttir Það er algegnt vandamál að heyrnin versnar með árunum, en … [Lesa nánar...]