• Aðalfundur Heyrnarhjálpar 2016
  • Í dag 3. mars er Alþjóðadagur  Heyrnar.
  • Afdrifarík fagnaðarlæti
  • Heyrnartól í eyra geta skaðað heyrnina
  • Lokun skrifstofu

Á döfinni

Hjörtur Jónsson - small

  Fimmta málstofan sem Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra stendur fyrir verður haldin þann, 10. maí kl. 14:30-15:30 að Grensávegi 9 Reykjavík, 3.hæð. Umsjón með málstofunni hefur Heyrnarhjálp, félag heyrnarskertra á Íslandi. Hjörtur Jónsson, formaður … [Lesa nánar...]

Fossvogurinn

Aðalfundur Heyrnarhjálpar 2016

Nú er komið að aðalfundi félagsins þetta árið og verður hann haldinn þriðjudaginn 12. apríl kl 20:00 í Safnaðarheimili Langholtskirkju að þessu sinni. Ástæðan fyrir staðsetningunni er sú að við höfum nú leigt út meirihluta af okkar húsnæði og þetta er bara handan … [Lesa nánar...]

???????????????????????????????

Lokun skrifstofu

Skrifstofa Heyrnarhjálpar verður lokuð frá 11. mars til 3. apríl. Brýn mál má senda til formanns félagsins, Hjartar Jónssonar, á póstfangið hjorturheidar@gmail.com Við óskum ykkur gleðilegara páska og góðra daga. Besta kveðja Kolbrún … [Lesa nánar...]

Eyrnasuðsþjáningar

Í dag 3. mars er Alþjóðadagur Heyrnar.

    Alþjóða heilbrigðisstofnunin (WHO) hefur valið 3. mars ár hvert til að vekja athygli á mikilvægi heyrnar og heyrnarverndar og málefnum því tengdum.   Hljóðvist – hávaðavarnir og fræðsla er eitthvað sem þarf stöðugt að huga … [Lesa nánar...]

Tinnitus-kvalir

Afdrifarík fagnaðarlæti

Samkvæmt Borås Tidning er  34. ára gamall stuðningsmaður fótboltaliðs Norrköpings í Svíþjóð ákærður fyrir að hafa sprengt  hvellhettur  meðan á keppni stóð milli Norrköping og Elfsborg í október s.l. Þetta leiddi til þess að þrír menn fengu mikla verki og suð í … [Lesa nánar...]

Skoða eldri fréttir