Lokun skrifstofu til 8. mars

Skrifstofa Heyrnarhjálpar verður lokuð vegna sumarleyfis starfsmanns frá 19. febrúar til og með 7. mars en nú er það Flórida og golfiðkun þar sem er á döfinni. Ef erindið er brýnt má senda sms í síma 8666444 eða senda póst á kollastebba@simnet.is Ég vona að veðurfarið verði milt og fallegt hér heima á meðan. Besta kveðja Kolbrún Stefánsdóttir … [Lesa nánar...]

Á döfinni

Ungmennaþing ÖBI

Auglýsing frá ÖBI sem vert er að vekja athygli á. … [Lesa nánar...]

Tímabundin hlutastörf hjá ÖBI

Öryrkjabandalag Íslands auglýsir eftir tveimur starfsmönnum í tímabundin hlutastörf við … [Lesa nánar...]

Ósk um nýtt embætti

Þessi póstur er tekinn af heimasíðu ÖBI 10. janúar þegar formaður ÖBI, Þuríður Harpa Sigurðardóttir, … [Lesa nánar...]

Gleðilegar fréttir frá RÚV

Nú voru að  berast góðar fréttir frá RÚV. Nú á að vera hægt frá 18. desember að nálgast allt … [Lesa nánar...]

Greinar

Nýleg rannsókn um leiðnitap heyrnar hjá þeim sem eru með liðagigt

Nýleg rannsókn kannaði samhengið á milli heyrnartaps og liðagigtar. Niðurstöður benda til þess að … [Lesa nánar...]

Textun er mál okkar allra – Áskorun til alþingismanna

Á þessum tímum upplýsinga og tækniframfara er framboð af sjónvarpsefni enn takmarkað fyrir einstaka … [Lesa nánar...]

Kosningaréttur heyrnarskertra

Ef þú fengir keppnisrétt í boðhlaupi á ólympíuleikum þá væri það ekki aðeins rétturinn til að mæta … [Lesa nánar...]

Helstu kostir heyrnartækja

Grein eftir Ellisif Katrínu Björnsdóttur: "Rannsóknir hafa leitt það í ljós að eldra fólki með … [Lesa nánar...]

Bætt þjónusta við hinar dreifðu byggðir landsins

Í október s.l. auglýsti Velferðarráðuneytið eftir umsóknum um styrki til gæðaverkefna á sviði … [Lesa nánar...]

Hræðsla við heyrnartæki

  Ellisif Katrín Björnsdóttir Það er algegnt vandamál að heyrnin versnar með árunum, en … [Lesa nánar...]