Fréttabréf Heyrnarhjálpar

Nú er Fréttablaðið okkar komið í hús. Það er í pökkun og á leið í dreifingu í dag og næstu daga. Ég vil þakka þeim sem lögðu okkur lið með því að deila fróðleik eða sögum af lífshlaupi sínu, öllum sem styrktu okkur á einhvern hátt og þeim sem unnu við blaðið. Sérstakar þakkir fær Helgi Hólm ritstjórinn sem kom inn á síðari stigum og vann geyslilega vel á knöppum tíma. Blaðið verður svo sent styrktaraðlilum aðeins seinna. Þeir sem ekki eru í félaginu eða á póstlista hjá okkur geta komið við á skrifstofunni og fengið blað ef þeir vilja. Góðar stundir og njótið jólaföstunnar.   … [Lesa nánar...]

Á döfinni

Skrifstofa Heyrnarhjálpar lokuð til 11. des

Skrifsstofan verður lokuð frá 5 til 8 desember vegna frídaga starfsmanns. Opnað aftur 11.des kl … [Lesa nánar...]

Rittúlkuð Guðsþjónusta 26.11.2017 kl: 11:00

Hin árlega rittúlkaða Guðsþjónusta sem haldin hefur verið í samvinnu við Langholtskirkju undanfarin … [Lesa nánar...]

Kynningarfundur á Höfn 16.11.2017

Kynning á starfsemi Heyrnarhjálpar verður í Ekru- sal eldri borgara á Höfn fimmtudaginn 16.11. og … [Lesa nánar...]

Heimsókn í Kringluna 11. nóv 2017

Stjórn Heyrnarhjálpar ætlar að vera í Kringlunni laugardaginn 11 nóv. frá kl 10-15 á  fyrstu hæðinni … [Lesa nánar...]

Greinar

Nýleg rannsókn um leiðnitap heyrnar hjá þeim sem eru með liðagigt

Nýleg rannsókn kannaði samhengið á milli heyrnartaps og liðagigtar. Niðurstöður benda til þess að … [Lesa nánar...]

Textun er mál okkar allra – Áskorun til alþingismanna

Á þessum tímum upplýsinga og tækniframfara er framboð af sjónvarpsefni enn takmarkað fyrir einstaka … [Lesa nánar...]

Kosningaréttur heyrnarskertra

Ef þú fengir keppnisrétt í boðhlaupi á ólympíuleikum þá væri það ekki aðeins rétturinn til að mæta … [Lesa nánar...]

Helstu kostir heyrnartækja

Grein eftir Ellisif Katrínu Björnsdóttur: "Rannsóknir hafa leitt það í ljós að eldra fólki með … [Lesa nánar...]

Bætt þjónusta við hinar dreifðu byggðir landsins

Í október s.l. auglýsti Velferðarráðuneytið eftir umsóknum um styrki til gæðaverkefna á sviði … [Lesa nánar...]

Hræðsla við heyrnartæki

  Ellisif Katrín Björnsdóttir Það er algegnt vandamál að heyrnin versnar með árunum, en … [Lesa nánar...]