Skerðing, fötlun og réttlæti

Hugleiðingar fyrir Heyrnarhjálp nóvember 2019 Skerðing og fötlun Í bók sem ber titilinn Inequality reexamined segir indverski hagfræðingurinn og heimspekingurinn Amartya Sen að áhugi okkar á jöfnuði stafi af því hvað fólk sé í raun ójafnt og ólíkt í stóru og smáu. Þótt hver manneskja sé vissulega lík hverri annarri, raunar svo lík að yfirleitt eigum við ekki í miklum vandræðum með að skilja hvert annað, þá er fólk líka ólíkt að líkamlegri og andlegri getu, hefur ólík áhugamál, býr við ólíkar félagslegar aðstæður, hefur ólíka sýn á hvað sé gott líf, og þannig mætti halda áfram. Andspænis þessum breytileika vakna því ýmsar spurningar, t.d. spurningin: Hvaða máli skiptir breytileiki meðal fólks fyrir réttlæti í samfélaginu? Svörin við þessari spurningu eru ólík eftir því hvaða kenning um réttlæti er lögð til grundvallar en velta líka á hugmyndum fólks um hvers vegna breytileiki hefur áhrif á tækifæri fólks og hvar ábyrgðin liggi á að bregðast við. Þannig er mjög … [Lesa nánar...]

Á döfinni

Lokað um jól og áramót til 8. janúar 2020

Skrifstofa Heyrnarhjálpar verður lokuð frá Þorláksmessu 23.12.2019 til 8. 01.2020 Stjórn … [Lesa nánar...]

Textun hjá RÚV um hátíðarnar

Okkur er það mikil ánægja að vekja athygli ykkar á aðgengi  heyrnarlausra og heyrnarskertra að … [Lesa nánar...]

Breyttur opnunartími

Ágæti félagsmaður og aðrir lesendur þessarar síðu Nú verður skrifstofan opin frá kl: 12- 15 alla … [Lesa nánar...]

14.11.1937

Það er tilvalið að staldra aðeins við í dag og minnast þess að þegar félagið var stofnað, en það var … [Lesa nánar...]

Greinar

Skerðing, fötlun og réttlæti

Hugleiðingar fyrir Heyrnarhjálp nóvember 2019 Skerðing og fötlun Í bók sem ber … [Lesa nánar...]

Nýleg rannsókn um leiðnitap heyrnar hjá þeim sem eru með liðagigt

Nýleg rannsókn kannaði samhengið á milli heyrnartaps og liðagigtar. Niðurstöður benda til þess að … [Lesa nánar...]

Textun er mál okkar allra – Áskorun til alþingismanna

Á þessum tímum upplýsinga og tækniframfara er framboð af sjónvarpsefni enn takmarkað fyrir einstaka … [Lesa nánar...]

Kosningaréttur heyrnarskertra

Ef þú fengir keppnisrétt í boðhlaupi á ólympíuleikum þá væri það ekki aðeins rétturinn til að mæta … [Lesa nánar...]

Helstu kostir heyrnartækja

Grein eftir Ellisif Katrínu Björnsdóttur: "Rannsóknir hafa leitt það í ljós að eldra fólki með … [Lesa nánar...]

Bætt þjónusta við hinar dreifðu byggðir landsins

Í október s.l. auglýsti Velferðarráðuneytið eftir umsóknum um styrki til gæðaverkefna á sviði … [Lesa nánar...]