Aðalfundur Heyrnarhjálpar

Aðalfundur Heyrnarhjálpar, félags heyrnarskertra á Íslandi, verður haldinn þriðjudaginn 15. september 2020 í Safnaðarheimili Langholtskirkju kl. 20.00 Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Lagabreytingar Önnur mál Rittúlkur á staðnum og boðið upp á kaffi og meðlæti. Þeir sem hafa áhuga á að gefa kost á sér í stjórn eða taka þátt í verkefnum varðandi málefni heyrnarskertra vinsamlega hafi samband í síma 8666444 Allir velkomnir. Kolbrún Stefánsdóttir framkvæmdastjóri … [Lesa nánar...]

Á döfinni

Frestun aðalfundar

Á fundi sínum 12. maí s.l. ákvað stjórn Heyrnarhjálpar að fresta aðalfundi fram á haustið. Aðalfund … [Lesa nánar...]

Don´t let hearing loss limit you.

Alþjóðlegi heyrnardagurinn er í dag þann 3. mars og er hann haldinn ár hvert til að minna á … [Lesa nánar...]

Staða á úrvinnslu umsókna

Ágætu umsækjendur um starf framkvæmdastjóra hjá Heyrnarhjálp. Við þökkum af heilum hug þeim mörgu … [Lesa nánar...]

Sumarskóli í Galway á Írlandi 15-19 júní 2020

Nú er góður tími til að fara að huga að því hvað eigi að gera skemmtilegt í sumar. Eitt af því gæti … [Lesa nánar...]

Greinar

Skerðing, fötlun og réttlæti

Hugleiðingar fyrir Heyrnarhjálp nóvember 2019 Skerðing og fötlun Í bók sem ber … [Lesa nánar...]

Nýleg rannsókn um leiðnitap heyrnar hjá þeim sem eru með liðagigt

Nýleg rannsókn kannaði samhengið á milli heyrnartaps og liðagigtar. Niðurstöður benda til þess að … [Lesa nánar...]

Textun er mál okkar allra – Áskorun til alþingismanna

Á þessum tímum upplýsinga og tækniframfara er framboð af sjónvarpsefni enn takmarkað fyrir einstaka … [Lesa nánar...]

Kosningaréttur heyrnarskertra

Ef þú fengir keppnisrétt í boðhlaupi á ólympíuleikum þá væri það ekki aðeins rétturinn til að mæta … [Lesa nánar...]

Helstu kostir heyrnartækja

Grein eftir Ellisif Katrínu Björnsdóttur: "Rannsóknir hafa leitt það í ljós að eldra fólki með … [Lesa nánar...]

Bætt þjónusta við hinar dreifðu byggðir landsins

Í október s.l. auglýsti Velferðarráðuneytið eftir umsóknum um styrki til gæðaverkefna á sviði … [Lesa nánar...]