Nýr framkvæmdastjóri

Tómas Hallgrímsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Heyrnarhjálpar frá og með 1. maí næstkomandi. Tómas er viðskiptafræðingur frá Háskóla Íslands frá 1989.  Hann hefur komið að ýmsu og vann t.d. sem  framkvæmdastjóri hjá Borgun 2011- 2019 og þar áður sérfræðingur hjá Landsbankanum á Einkabankasviði. Sérfræðingur hjá Landsbréfum  og svæðis- og útibússtjóri hjá Landsbankanum frá 1996 til 2011 Tómas er afar félagslyndur og hefur tekið virkan þátt í mörgu, þar á meðal sat hann í stjórn Heyrnarhjálpar frá 2012-2017 og er enn skoðunarmaður reikninga hjá okkur. Hann var stjórnarformaður Ljóssins frá 2009-2019 og átti stóran þátt í uppbyggingu þess sem allir þekkja. Hann sat í stjórn LEK- Landssambands eldri kylfinga frá 2012-2015 Hann hefur setið í stjórnum golfklúbba t.d. GOSÍ sem er golfklúbbur Íslandsbanka og Borgunar og stýrir nú og síðastliðin 10 ár litlum golfklúbbi með miklum sóma. Þá er hann mikill aðdáandi Manchester City og spilar sjálfur innanhúsknattspyrnu með vinum sínum … [Lesa nánar...]

Á döfinni

Don´t let hearing loss limit you.

Alþjóðlegi heyrnardagurinn er í dag þann 3. mars og er hann haldinn ár hvert til að minna á … [Lesa nánar...]

Staða á úrvinnslu umsókna

Ágætu umsækjendur um starf framkvæmdastjóra hjá Heyrnarhjálp. Við þökkum af heilum hug þeim mörgu … [Lesa nánar...]

Sumarskóli í Galway á Írlandi 15-19 júní 2020

Nú er góður tími til að fara að huga að því hvað eigi að gera skemmtilegt í sumar. Eitt af því gæti … [Lesa nánar...]

Heyrnarhjálp auglýsir eftir framkvæmdastjóra.

Þið sem hafið áhuga á málefnum heyrnarskertra athugið. Nú auglýsum við eftir nýjum framkvæmdastjóra … [Lesa nánar...]

Greinar

Skerðing, fötlun og réttlæti

Hugleiðingar fyrir Heyrnarhjálp nóvember 2019 Skerðing og fötlun Í bók sem ber … [Lesa nánar...]

Nýleg rannsókn um leiðnitap heyrnar hjá þeim sem eru með liðagigt

Nýleg rannsókn kannaði samhengið á milli heyrnartaps og liðagigtar. Niðurstöður benda til þess að … [Lesa nánar...]

Textun er mál okkar allra – Áskorun til alþingismanna

Á þessum tímum upplýsinga og tækniframfara er framboð af sjónvarpsefni enn takmarkað fyrir einstaka … [Lesa nánar...]

Kosningaréttur heyrnarskertra

Ef þú fengir keppnisrétt í boðhlaupi á ólympíuleikum þá væri það ekki aðeins rétturinn til að mæta … [Lesa nánar...]

Helstu kostir heyrnartækja

Grein eftir Ellisif Katrínu Björnsdóttur: "Rannsóknir hafa leitt það í ljós að eldra fólki með … [Lesa nánar...]

Bætt þjónusta við hinar dreifðu byggðir landsins

Í október s.l. auglýsti Velferðarráðuneytið eftir umsóknum um styrki til gæðaverkefna á sviði … [Lesa nánar...]