Kosningar heilbrigða fólksins

Í aðdraganda forsetakosninga veltir Áslaug Ýr Hjartardóttir fyrir sér hvort lýðræði Íslands nái einnig til „fatlaðra“ Íslendinga. Íslenskan er hreinasta tungan á Norðurlöndunum, íslenskt lambakjöt er það besta sem fyrirfinnst, íslenska vatnið er ótakmarkað og hreint, Vatnajökull er stærsti jökull Evrópu, jafnrétti kynjanna er hvergi betra en einmitt á Íslandi og Ísland er mikil mannréttindaþjóð... Eða hvað? Það hefur varla farið framhjá neinum að kosningar til embættis forseta Íslands eru í aðsigi. Sem lýðveldi kjósa Íslendingar forseta á fjögurra ára fresti en til þess að þeir kynnist forsetaframbjóðendum betur og fá tækifæri til að vanda valið er að sjálfsögðu haldin kosningabarátta þar sem frambjóðendur reyna að vinna hug og hjörtu Íslendinga með orðum og gjörðum, m.a. með því að halda kappræður sín á milli. Hér spila fjölmiðlar veigamikið hlutverk þar sem þeir eru gjarna nýttir sem tengiliðar milli forsetaframbjóðenda og þjóðarinnar. Fjölmiðlar birta greinar, gera spjallþætti, … [Lesa nánar...]

Á döfinni

Lokað vegna sumarleyfa 4. og 5. júlí.

Skrifstofa Heyrnarhjálpar verður lokuð mánudaginn 4. júlí og þriðjudaginn 5. júlí vegna … [Lesa nánar...]

Heyrnartól í eyra geta skaðað heyrnina

Þú getur tapað allt að 90% af taugavirkni í kuðungi innra eyrans með of mikilli notkun á … [Lesa nánar...]

Tilnefningar til Hvatningarverðlauna ÖBÍ 2016.

Ágæti lesandi. Nú er verið að safna tilnefningum  til verðlauna fyrir afrek eða vinnu í málefnum … [Lesa nánar...]

Málstofa SHH

  Fimmta málstofan sem Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra stendur fyrir verður … [Lesa nánar...]

Greinar

Kosningaréttur heyrnarskertra

Ef þú fengir keppnisrétt í boðhlaupi á ólympíuleikum þá væri það ekki aðeins rétturinn til að mæta … [Lesa nánar...]

Helstu kostir heyrnartækja

Grein eftir Ellisif Katrínu Björnsdóttur: "Rannsóknir hafa leitt það í ljós að eldra fólki með … [Lesa nánar...]

Bætt þjónusta við hinar dreifðu byggðir landsins

Í október s.l. auglýsti Velferðarráðuneytið eftir umsóknum um styrki til gæðaverkefna á sviði … [Lesa nánar...]

Hræðsla við heyrnartæki

  Ellisif Katrín Björnsdóttir Það er algegnt vandamál að heyrnin versnar með árunum, en … [Lesa nánar...]

AÐGENGI HEYRNARSKERTRA AÐ ÍSLENSKUM FJÖLMIÐLUM

Aðgengi heyrnarskertra að íslensku sjónvarpi er alls ekki nógu gott og langt frá því sem það gæti … [Lesa nánar...]

Könnun um þörf á rittúlkun

Ágætu lesendur heimasíðu, Okkur þætti mjög vænt um ef þið gætuð svarað þessarri örstuttu könnun, … [Lesa nánar...]