Aðgengi að heyrn — Ráðstefna
Verið hjartanlega velkomin á ráðstefnu Heyrnarhjálpar sem ber yfirskriftina Aðgengi að heyrn. Ráðstefnan verður haldin á Nauthól þann 10. október næstkomandi frá kl. 13:00-15:30. Dagskrá er eftirfarandi: 13:00 Halla Þorkelsson, formaður …