Aðalfundur Heyrnarhjálpar, stjórnarkjör!

Á aðalfundir Heyrnarhjálpar þann 24 maí síðast liðin var kosið um stjórn eins og lög félagsins gera ráð fyrir.  Halla B. Þorkelsson var kjörin formaður félagins. Í aðalstjórn voru kjörin Bergþóra Kristín Benediktsdóttir, Ingólfur Már Magnússon, Kristín Margrét Bjarnadóttir og Stefán Benediktsson. Í varastjórn voru kjörin Sigrún Magnúsdóttir og Telma Sigtryggsdóttir.

Á stjórnarfundi þann 5 júní kaus stjórn Bergþóru Kristínu Benediktsdóttur sem varaformann, Kristínu Margréti Bjarnadóttur sem gjaldkera félagsins.

Scroll to Top