Fræðsla um kuðungsígræðslu

Ingibjörg Hinriksdóttir yfirlæknir HTÍ flytur fræðslu erindi um kuðungsígræðslu á mikiðvikudagins kvöldið 24 maí n.k að loknum aðalfundarstörfum Heyrnarhjálpar.

Hvað er kuðungsígræðsla? – Hverjir eru kandidatar í kuðungsígræðslu – Hvers má vænta eftir ígræðsluna og hver er þróunin ?

  Allir velkomin!

Scroll to Top