Aðgengi að heyrn — Ráðstefna

Verið hjartanlega velkomin á ráðstefnu Heyrnarhjálpar sem ber yfirskriftina Aðgengi að heyrn. 🦻🏽

Ráðstefnan verður haldin á Nauthól þann 10. október næstkomandi frá kl. 13:00-15:30.

Dagskrá er eftirfarandi: 
13:00 Halla Þorkelsson, formaður Heyrnarhjálpar býður gesti velkomna
13:05 Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, ávarpar gesti
13:10 Jón Gnarr — Sagan mín
13:25 Matta Aradóttir — Kuðningsígræðsla á fullorðinsárum 
13:45 Ingibjörg Hinriksdóttir — heyrnarskerðing og tíðni hennar hér á landi
13:55 Kristbjörg Gunnarsdóttir og Kristbjörg Pálsdóttir — Áhrif heyrnarskerðingar á börn og fullorðna.
14:05 Kristján Sverrisson — Heyrnarþjónusta í dag og hvernig má bæta hana til framtíðar 
14:10 Bubbi Morthens —Hvað segir Bubbi? hann segir ha!
14:30 Stólajóga
14:45 Hlé
15:00 Panelumræður með Guðmundi Inga Guðbrandssyni, félags- og vinnumarkaðsráðherra. 
15:30 Ráðstefnulok

Kaffi og sætur biti fyrir ráðstefnugesti. Athugið að aðgangur er ókeypis og allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir. Rittúlkun verður á staðnum.

Nánari upplýsingar um ráðstefnuna er hægt að finna hér

Scroll to Top