Aðalfundur Heynarnarhjálpar 2022

Aðalfundur Heyrnarhjálpar 2022 verður haldin miðvikudaginn 18 maí klukkan 20:00 í Safnaðarheimili Langholtskirkju

Aðalfundur hefst kl 20:00

  1. Skipan fundarstjóra og fundarrita
  2. Ársskýrsla fyrra starfsárs
  3. Áritaðir reikningar fyrra árs kynntir og bornir upp til samþykktar
  4. Kjör formanns
  5. Kjör annarra stjórnarmanna (kjör 2ja manna til 2ja ára og kjör 2ja varamanna til 1.árs)
  6. Önnur mál.
  7. Hjörtur Jónsson fyrverandi formaður Heyrnarhjálpar mun halda fyrirlestur um hjóðóþol að hefðbundinni dagskrá lokinni.

   Fundurinn verður rittúlkaður. Verið velkomin!

 

Scroll to Top