Áheit í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka

Nú styttist í árlegt hlaupamaraþon Íslandsbanka og að þessu sinni eru tveir hlauparar að taka þátt til að styrkja Heyrnahjálp. Við hvetjum alla félagsmenn okkar til að styðja við þau Davíð Þór Björgvinsson og Elísu Kristisdóttur og óskum þeim góðs gengis!

Styrktarsíðu Davíðs og Elísu má finna hér: https://www.rmi.is/hlaupastyrkur/hlauparar?charityId=466

\"\"

 

Scroll to Top