20 febrúar, 2023 / Skrifað af Halla B. Þorkelson Við hjá Heyrnarhjálp erum að koma okkur fyrir í nýju skrifstofurými í Sigtúni 42. Sama símanúmer 5515895 Verið velkomin!
Aðgengi að heyrn — Ráðstefna 3 október, 2023 / Skrifað af Halla B. Þorkelson Verið hjartanlega velkomin á ráðstefnu Heyrnarhjálpar sem ber yfirskriftina Aðgengi að heyrn. Ráðstefnan verður… Lesa meira »
Grafalvarleg staða í aðgengi heyrnarskertra 26 júní, 2023 / Skrifað af Halla B. Þorkelson Heyrnarhjálp félag heyrnarskertra á Íslandi lýsir yfir þungum áhyggjum yfir stöðu barna og fullorðinna á… Lesa meira »