Hittingur með stjórnmálamanni

Þriðjudaginn 23. apríl 2013 kom alþingismaðurinn Jón Gunnarsson í heimsókn til okkar að Langholtsvegi 111 kl. 17:15

Hann kynnti sér helstu baráttumál Heyrnarhjálpar og upplýsti hvað flokkur hans, Sjálfstæðislokkurinn, hefur á stefnuskrá sinni í málefnum sem snerta heyrnarskerta. Stjórnarmenn voru með faglegar upplýsingar og fræðandi á báða bóga.

Þetta var góður fundur og vonum við að þingmaðurinn hafi farið margs vísari af þeim fundi. Við væntum þess að okkar málefni fái meira skilning í þingsölum í framtíðinni.

Scroll to Top