Nýársóskir frá okkur í Heyrnarhjálp!

\"\"

Stjórn Heyrnarhjálpar óskar öllum félagsmönnum og velunnurum sínum gleðilegs nýs árs með ósk um farsælt komandi ár. Við þökkum innilega fyrir það liðna og hlökkum til að hefja nýtt ár af krafti.

Einnig viljum við benda öllum á að passa upp á heyrnina sína í sprengingunum og gamlárskvöldarlátunum en eins og við í félaginu vitum svo vel þá er heyrnin verðmæt!

 

Mynd tekin af Sigfúsi Sigfúsarsyni af Húsavíkurhöfn og birt með góðfúslegu leyfi hans.

Scroll to Top