Stólajógað snýr aftur!

Vegna mikilla vinsælda var ákveðið að halda annað námskeið í stólajóga fyrir heyrnarskerta og þá sem glíma við eyrnasuð!

Námskeiðið hefst: Fimmtudaginn 9. febrúar kl. 13:30.

Lengd: Óákveðið, stefnt á að það sé fram að vori.

Hvar: Hátúni 10.

Verð: Frítt fyrir félagsmenn, 5000 kr. fyrir aðra.

Skráning fer fram í gegnum: https://hringsja.is/skraningjoga/

Við hvetjum alla til að skrá sig og njóta þeirra vellíðan sem iðkunin stuðlar að!

Scroll to Top