Frestun á snjallsímanámskeiði
Okkur þykir leitt að tilkynna að fyrirhugað snjallsímanámskeiði sem halda átti í kvöld frestast um viku til mánudagsins 7 nóvember. Stjórn Heyrnarhjálpar
Vertu snjöll/snjall – Snjallsímanámskeið fyrir heyrnaskerta!
Heyrnarhjálp kynnir rittúlkað námskeið í snjallsímanámskeið fyrir félagsmenn sína (nýir félagar velkomnir!) með tæknisnillingnum Atla Stefáni Yngvasyni. Atli Stefán stofnaði tæknibloggið Simon.is og er einn af stjórnendum þess, hann er …
Vertu snjöll/snjall – Snjallsímanámskeið fyrir heyrnaskerta! Lesa meira »
Jenile kynning 14. október
Föstudaginn 14. október kl. 11:00 – 16:00 verður Jenile kynning á Félagsheimili Félags heyrnarlausra. Við hvetjum eindregið alla félagsmenn okkar til mæta og kynna sér þessi sniðugu aðgengistæki fyrir heyrnarlausa, …
Stólajóga! Námskeið fyrir heyrnaskerta og/eða þá sem þjást af eyrnasuði
Notkun á heyrnartækjum sem og léleg heyrn getur valdið álagi og rangri líkamstöðu. Þetta getur leitt af sér þreytu og verkjum í axlir, höfði og stífni í kjálka. Sömu sögu …
Stólajóga! Námskeið fyrir heyrnaskerta og/eða þá sem þjást af eyrnasuði Lesa meira »
Áheit í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka
Nú styttist í árlegt hlaupamaraþon Íslandsbanka og að þessu sinni eru tveir hlauparar að taka þátt til að styrkja Heyrnahjálp. Við hvetjum alla félagsmenn okkar til að styðja við þau Davíð …
Aukin greiðsluþátttaka við kaup á heyrnrtækjum
Okkur hjá Heynarhjálp langar að benda á að nýverið jókst greiðsluþátttak ríkisins við kaup á heyrnartæki úr 50.000 í 60.000 per tæki. Eins langar okkur að benda að mörg stéttfélög …
Evrópuverkefni um hljóðóþol – fyrirlestur um verkefnið verður á aðalfundinum 18. maí n.k.
Hjörtur H. Jónsson verður með fyrirlestur um verkefnið á aðalfundi Heyrnarhjálpar þann 18. maí n.k. Nánari upplýsingar: Heyrnarhjálp er þátttakandi í Evrópuverkefni um hljóðóþol(e. misophonia) en hljóðóþol er taugaröskun sem …
Aðalfundur Heynarnarhjálpar 2022
Aðalfundur Heyrnarhjálpar 2022 verður haldin miðvikudaginn 18 maí klukkan 20:00 í Safnaðarheimili Langholtskirkju Aðalfundur hefst kl 20:00 Skipan fundarstjóra og fundarrita Ársskýrsla fyrra starfsárs Áritaðir reikningar fyrra árs kynntir og …
Apríl-námskeið: Fræðsla um Tinnitus, heyrnarskerðing og/eða leiðtogaþjálfun
NHS (Samtök heyrnarskertra á Norðurlöndum) og Heyrnarhjálp bjóða upp á þrjú námskeið daganna 22. og 23. apríl n.k. á Hótel Natura. Námskeiðin verða haldin á norsku og með íslenskri rittúlkun …
Apríl-námskeið: Fræðsla um Tinnitus, heyrnarskerðing og/eða leiðtogaþjálfun Lesa meira »
Skrifstofa Heyrnarhjálpar er flutt í nýtt húsnæði
Heyrnarhjálp hefur flutt skrifstofu sína í Sigtún 42. Símanúmerið hjá félaginu er óbreytt, 551-5895 og það sama gildir um netfangið, heyrnarhjalp@heyrnarhjalp.is. Við minnum á Facebooksíðu félagsins en þar er hægt …
Skrifstofa Heyrnarhjálpar er flutt í nýtt húsnæði Lesa meira »
Dagur heyrnar
Dagur heyrnar, Mikilvægi öruggrar hlustunar og heyrnarverndar. Heyrnarhjálp er landssamtök þeirra sem eru heyrnarskertir, hafa misst heyrn að hluta eða alveg, þeirra er þjást af eyrnasuði og öðrum vandamálum er …